Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 09:02 Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum. Claudio Villa/Getty Images Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27.mínútu og var svo búinn að tvöfalda forystuna þegar seinni hálfleikur var aðeins þriggja mínútna gamall. Joakim Maehle gerði út um vonir Wales þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma áður en Martin Braithwaite stráði salti í sárin á 94.mínútu þegar hann gulltryggði 4-0 sigur Danmerkur og miða í átta liða úrslit. Það var heldur rólegra í seinni leik dagsins þegar Ítalir og Austurríkismenn mættust. Markalaust var þegar venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Federico Chiesa braut ísinn fyrir Ítalíu á fimmtu mínút framlengingar áður en Matteo Pessina tvöfaldaði forystuna rétt áður en fyrri hálfleik hennar lauk. Sasa Kalajdzic minnkaði muninn fyrir Austurríkismenn á 114.mínútu, en nær komust þeir ekki og það eru því Ítalir sem eru á leið í átta liða úrslit. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27.mínútu og var svo búinn að tvöfalda forystuna þegar seinni hálfleikur var aðeins þriggja mínútna gamall. Joakim Maehle gerði út um vonir Wales þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma áður en Martin Braithwaite stráði salti í sárin á 94.mínútu þegar hann gulltryggði 4-0 sigur Danmerkur og miða í átta liða úrslit. Það var heldur rólegra í seinni leik dagsins þegar Ítalir og Austurríkismenn mættust. Markalaust var þegar venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Federico Chiesa braut ísinn fyrir Ítalíu á fimmtu mínút framlengingar áður en Matteo Pessina tvöfaldaði forystuna rétt áður en fyrri hálfleik hennar lauk. Sasa Kalajdzic minnkaði muninn fyrir Austurríkismenn á 114.mínútu, en nær komust þeir ekki og það eru því Ítalir sem eru á leið í átta liða úrslit. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira