Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Andri Már Eggertsson skrifar 25. júní 2021 21:33 Guðni Eiríksson var mjög kátur með sigur kvöldsins vísir/Daníel Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. „Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli. FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
„Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli.
FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira