NBA dagsins: Var ekki í deildinni fyrir ári en átti sinn besta leik á ferlinum í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 16:01 Cameron Payne skorar tvö af 29 stigum sínum gegn Los Angeles Clippers í nótt. getty/Christian Petersen Phoenix Suns er komið í 2-0 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 104-103, í leik liðanna í nótt. Deandre Ayton skoraði sigurkörfu Phoenix þegar hann tróð boltanum viðstöðulaust ofan í eftir innkast. Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig. Stigahæsti leikmaður Phoenix í leiknum var hins vegar Cameron Payne. Hann hefur fengið stórt hlutverk í fjarveru í Chris Paul og átti sennilega sinn besta leik á ferlinum í nótt. Payne skoraði 29 stig, sem er persónulegt met, gaf níu stoðsendingar og tapaði boltanum aldrei. Hann lék einnig vel í fyrsta leiknum gegn Clippers og var þá með ellefu stig og níu stoðsendingar. Klippa: NBA dagsins 23. júní Ekki er langt síðan hinn 26 ára Payne var ekki í NBA. Hann spilaði í Kína og í G-deildinni áður en Phoenix samdi við hann fyrir leikina í búbblunni í Flórída þar sem síðasta tímabil var klárað. Payne stóð sig vel í búbblunni og hefur skilað sínu á þessu tímabili. Í deildarkeppninni var Payne með 8,4 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik og 44 prósent þriggja stiga nýtingu. Í úrslitakeppninni er hann með 11,8 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oklahoma City Thunder valdi Payne í nýliðavalinu 2015 en hann náði ekki að festa sig í sessi hjá liðinu. Hann fór svo til Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers áður en hann datt út úr deildinni. Núna er hann hins vegar búinn að finna sinn samastað hjá Phoenix sem er aðeins tveimur sigrum frá því að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í 28 ár. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot úr leik Phoenix og Clippers í nótt auk viðtals við Ayton. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Deandre Ayton skoraði sigurkörfu Phoenix þegar hann tróð boltanum viðstöðulaust ofan í eftir innkast. Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig. Stigahæsti leikmaður Phoenix í leiknum var hins vegar Cameron Payne. Hann hefur fengið stórt hlutverk í fjarveru í Chris Paul og átti sennilega sinn besta leik á ferlinum í nótt. Payne skoraði 29 stig, sem er persónulegt met, gaf níu stoðsendingar og tapaði boltanum aldrei. Hann lék einnig vel í fyrsta leiknum gegn Clippers og var þá með ellefu stig og níu stoðsendingar. Klippa: NBA dagsins 23. júní Ekki er langt síðan hinn 26 ára Payne var ekki í NBA. Hann spilaði í Kína og í G-deildinni áður en Phoenix samdi við hann fyrir leikina í búbblunni í Flórída þar sem síðasta tímabil var klárað. Payne stóð sig vel í búbblunni og hefur skilað sínu á þessu tímabili. Í deildarkeppninni var Payne með 8,4 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik og 44 prósent þriggja stiga nýtingu. Í úrslitakeppninni er hann með 11,8 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oklahoma City Thunder valdi Payne í nýliðavalinu 2015 en hann náði ekki að festa sig í sessi hjá liðinu. Hann fór svo til Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers áður en hann datt út úr deildinni. Núna er hann hins vegar búinn að finna sinn samastað hjá Phoenix sem er aðeins tveimur sigrum frá því að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í 28 ár. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot úr leik Phoenix og Clippers í nótt auk viðtals við Ayton. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30