„Þórsarar ráða bara mjög illa við hann“ Atli Arason skrifar 22. júní 2021 22:56 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík eiga enn möguleika á að verða Íslandsmeistarar. vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
„Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn