Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 15:01 Danir fögnuðu sæti í 16-liða úrslitum í gærkvöld. Getty/Wolfgang Rattay Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn. Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021
Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira