Ætlar að veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2021 13:46 Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, leggur til á ríkisstjórnarfundi á morgunn að ellefu leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna verði náðaðir. EPA-EFE/QUIQUE GARCIA Forsætisráðherra Spánar hefur tilkynnt það að hann hyggist veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru í þessari viku. Níu leiðtogar aðskilnaðarhreyfingarinnar voru fangelsaðir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar árið 2017. Þrír til viðbótar voru dæmdir fyrir borgaralega óhlýðni en voru ekki fangelsaðir. Mál þeirra verða tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag. Tugir þúsunda mótmæltu þessum áformum fyrr í þessum mánuði en ríkisstjórnin segir ákvörðunina til þess gerða að milda óróleika í Katalóníu. Sjálfstæðisbarátta í héraðinu, sem er hálfsjálfstætt, hófst af fullri alvöru að nýju fyrir fjórum árum síðan. Baráttan leiddi til einnar verstu stjórnmálakreppu Spánar í nær 40 ár. Katalónar tóku ekki vel á móti Sánchez í Barselóna í dag.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Mótmælendur þessara áforma eru ekki þeir einu sem eru ósáttir með ríkisstjórnina en aðskilnaðarsinnar hafa gagnrýnt hana fyrir að grípa til þessa ráðs einungis til að byggja upp meiri pólitískan stuðning. „Á morgun, með fyrirgefningu að leiðarljósi, mun ég leggja það til að ríkisstjórnin samþykki náðunina,“ sagði Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, í ræðu í Barcelona í dag. Svo virðist sem meirihluti Spánverja sé mótfallinn náðuninni en samkvæmt könnun sem spænska dagblaðið El Mundo gerði voru 61 prósent þátttakenda mótfallnir því að náða skyldi leiðtoga aðskilnaðarsinnanna. Þá hefur Hæstiréttur Spánar einnig mótmælt ákvörðuninni. Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49 Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30 Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Þrír til viðbótar voru dæmdir fyrir borgaralega óhlýðni en voru ekki fangelsaðir. Mál þeirra verða tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag. Tugir þúsunda mótmæltu þessum áformum fyrr í þessum mánuði en ríkisstjórnin segir ákvörðunina til þess gerða að milda óróleika í Katalóníu. Sjálfstæðisbarátta í héraðinu, sem er hálfsjálfstætt, hófst af fullri alvöru að nýju fyrir fjórum árum síðan. Baráttan leiddi til einnar verstu stjórnmálakreppu Spánar í nær 40 ár. Katalónar tóku ekki vel á móti Sánchez í Barselóna í dag.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Mótmælendur þessara áforma eru ekki þeir einu sem eru ósáttir með ríkisstjórnina en aðskilnaðarsinnar hafa gagnrýnt hana fyrir að grípa til þessa ráðs einungis til að byggja upp meiri pólitískan stuðning. „Á morgun, með fyrirgefningu að leiðarljósi, mun ég leggja það til að ríkisstjórnin samþykki náðunina,“ sagði Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, í ræðu í Barcelona í dag. Svo virðist sem meirihluti Spánverja sé mótfallinn náðuninni en samkvæmt könnun sem spænska dagblaðið El Mundo gerði voru 61 prósent þátttakenda mótfallnir því að náða skyldi leiðtoga aðskilnaðarsinnanna. Þá hefur Hæstiréttur Spánar einnig mótmælt ákvörðuninni.
Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49 Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30 Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49
Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30
Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30