Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2021 19:55 Vel gæti farið svo að ríkisstjórn Stefans Löfvens muni falla eftir helgi. Janerik Henriksson/TT via AP Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. Vantraustið snýr að ákvörðun um að aflétta þaki á leigu á nýju húsnæði, sem eru talin svik við sænsku húsnæðisleiðina. Verði vantrauststillagan samþykkt þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn eða boða til nýrra kosninga í haust. Ákvörðunin um að aflétta umræddu leiguþaki á nýju húsnæði var ein forsenda þess að minnihlutastjórn Græningja og Sósíaldemókrata yrði varin falli af sænska Miðflokknum og Frjálslynda flokknum. Stjórnin er þó einnig varin af Vinstriflokknum, sem er á móti afléttingunni. Sérfræðingar ytra telja hins vegar líklegt að vantrauststillagan verði samþykkt. Þá þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn, eða boða til nýrra kosninga. Síðast var kosið til þings í Svíþjóð í september 2018. Að loknum löngum og erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum var niðurstaðan áðurgreind, minnihlutastjórn sem þrír flokkar vörðu falli. Löfven sjálfur telur það óábyrgt að fara fram með atkvæðagreiðsluna, sem Svíþjóðardemókratar eiga frumkvæði að, en er talin vera meirihluti fyrir með stuðningi Kristilegra Demókrata, Vinstriflokksins og Moderaterna. „Þetta er ekki það sem sænskur almenningur býst við að fá út úr stjórnmálum. Þetta er hættuleg braut sem Vinstriflokkurinn er að feta ásamt hægra-íhaldinu,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Löfven, sem segir ríkisstjórnina ekki vera nálægt því að hafa lokið vinnu við frumvarp um afléttingu leiguþaks á nýtt húsnæði. Því sé vantrauststillagan einfaldlega ótímabær. Svíþjóð Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Vantraustið snýr að ákvörðun um að aflétta þaki á leigu á nýju húsnæði, sem eru talin svik við sænsku húsnæðisleiðina. Verði vantrauststillagan samþykkt þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn eða boða til nýrra kosninga í haust. Ákvörðunin um að aflétta umræddu leiguþaki á nýju húsnæði var ein forsenda þess að minnihlutastjórn Græningja og Sósíaldemókrata yrði varin falli af sænska Miðflokknum og Frjálslynda flokknum. Stjórnin er þó einnig varin af Vinstriflokknum, sem er á móti afléttingunni. Sérfræðingar ytra telja hins vegar líklegt að vantrauststillagan verði samþykkt. Þá þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn, eða boða til nýrra kosninga. Síðast var kosið til þings í Svíþjóð í september 2018. Að loknum löngum og erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum var niðurstaðan áðurgreind, minnihlutastjórn sem þrír flokkar vörðu falli. Löfven sjálfur telur það óábyrgt að fara fram með atkvæðagreiðsluna, sem Svíþjóðardemókratar eiga frumkvæði að, en er talin vera meirihluti fyrir með stuðningi Kristilegra Demókrata, Vinstriflokksins og Moderaterna. „Þetta er ekki það sem sænskur almenningur býst við að fá út úr stjórnmálum. Þetta er hættuleg braut sem Vinstriflokkurinn er að feta ásamt hægra-íhaldinu,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Löfven, sem segir ríkisstjórnina ekki vera nálægt því að hafa lokið vinnu við frumvarp um afléttingu leiguþaks á nýtt húsnæði. Því sé vantrauststillagan einfaldlega ótímabær.
Svíþjóð Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira