Svona myndi Mourinho stilla upp enska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2021 07:01 Jose Mourinho ávallt léttur. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, mun starfa sem spekingur hjá talkSPORT á meðan Evrópumótið í fótbolta stendur yfir í sumar. Í þætti gærdagsins var portúgalski stjórinn meðal annars beðinn um að stilla upp sínu enska landsliði. Hann hvetur Gareth Southgate til þess að hætta með fimm manna varnarlínu og hann er ekki með Jordan Pickford í marinu. „Ég held að til þess að sækja þá þarftu að stýra leiknum. Hvernig ætlaru að sækja ef þú ert ekki með boltann?“ sagði Mourinho. „Það er mikilvægt að þú stýrir miðsvæðinu og með þrjá leikmenn geturðu stýrt leiknum. Einn af þeim getur verið Foden.“ England mætir Króatíu á morgun en svona myndi liðið vera hjá Mourinho í fyrsta leiknum. Byrjunarlið Mourinho: Dean Henderson Kyle Walker John Stones Tyrone Mings Ben Chilwell Declan Rice Kalvin Phillips Mason Mount Phil Foden Jack Grealish Harry Kane ❌ @JPickford1 ❌ @MarcusRashford ❌ @Sterling7 ✅ @DeanHenderson ✅ @BellinghamJude José Mourinho picks his England starting XI for the first game of #EURO2020 .Some big calls in this selection 👀Do you agree? pic.twitter.com/5bKcnDhfaV— talkSPORT (@talkSPORT) June 11, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Í þætti gærdagsins var portúgalski stjórinn meðal annars beðinn um að stilla upp sínu enska landsliði. Hann hvetur Gareth Southgate til þess að hætta með fimm manna varnarlínu og hann er ekki með Jordan Pickford í marinu. „Ég held að til þess að sækja þá þarftu að stýra leiknum. Hvernig ætlaru að sækja ef þú ert ekki með boltann?“ sagði Mourinho. „Það er mikilvægt að þú stýrir miðsvæðinu og með þrjá leikmenn geturðu stýrt leiknum. Einn af þeim getur verið Foden.“ England mætir Króatíu á morgun en svona myndi liðið vera hjá Mourinho í fyrsta leiknum. Byrjunarlið Mourinho: Dean Henderson Kyle Walker John Stones Tyrone Mings Ben Chilwell Declan Rice Kalvin Phillips Mason Mount Phil Foden Jack Grealish Harry Kane ❌ @JPickford1 ❌ @MarcusRashford ❌ @Sterling7 ✅ @DeanHenderson ✅ @BellinghamJude José Mourinho picks his England starting XI for the first game of #EURO2020 .Some big calls in this selection 👀Do you agree? pic.twitter.com/5bKcnDhfaV— talkSPORT (@talkSPORT) June 11, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira