Jóhanna Lea naumlega í átta manna úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 18:46 Jóhanna Lea komst áfram í 8 manna úrslit og á enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt á fjórum risamótum. Kylfingur.is Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir komst í dag í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins í golfi sem fram fer í Kilmarnock í Skotlandi.. Lagði hún Emily Toy í 16 manna úrslitum mótsins. Ragnhildur Kristinsdóttir var efst eftir tvo hringi á mótinu en hún er nú dottin úr leik líkt og Hulda Clara Gestsdóttir. Jóhanna Lea lagði Emily Toy í holukeppni í dag. Keppni þeirra var æsispennandi, réðust úrslitin ekki fyrr en á 18. og síðustu holu dagsins. Fyrir síðustu holuna var Jóhanna Lea með einnar holu forskot. Þær léku hins vegar báðar lokaholu dagsins á fimm höggum og því hafði Jóhanna Lea betur. Hún er þar með komin áfram í átta manna úrslit. Þar mætir Jóh hinni írsku Katie Lanigan. The Toy Story is done @ToyEmily1 loses on the last hole to Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir of Iceland https://t.co/yIeblEWi9K pic.twitter.com/e8HfIfTfci— The R&A (@RandA) June 10, 2021 Til mikils er að vinna á mótinu en sigurvegari þess fær þátttökurétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-mótinu. Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ragnhildur Kristinsdóttir var efst eftir tvo hringi á mótinu en hún er nú dottin úr leik líkt og Hulda Clara Gestsdóttir. Jóhanna Lea lagði Emily Toy í holukeppni í dag. Keppni þeirra var æsispennandi, réðust úrslitin ekki fyrr en á 18. og síðustu holu dagsins. Fyrir síðustu holuna var Jóhanna Lea með einnar holu forskot. Þær léku hins vegar báðar lokaholu dagsins á fimm höggum og því hafði Jóhanna Lea betur. Hún er þar með komin áfram í átta manna úrslit. Þar mætir Jóh hinni írsku Katie Lanigan. The Toy Story is done @ToyEmily1 loses on the last hole to Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir of Iceland https://t.co/yIeblEWi9K pic.twitter.com/e8HfIfTfci— The R&A (@RandA) June 10, 2021 Til mikils er að vinna á mótinu en sigurvegari þess fær þátttökurétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-mótinu.
Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira