Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 20:55 Werner, Sane og Muller komust allir á blað í kvöld. Federico Gambarini/Getty Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira