Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2021 14:30 Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar en gætu misst toppsætið í kvöld. vísir/hulda Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira