Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2021 14:30 Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar en gætu misst toppsætið í kvöld. vísir/hulda Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira