Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 07:01 Osaka þarf ekki að greiða sektina sem hún fékk fyrir að mæta ekki á blaðamannafund á Opna franska meistaramótinu. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021 Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021
Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira