Fyrsta skemmtiferðaskipið frá upphafi faraldursins leggur að bryggju í Feneyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 21:38 Fyrsta skemmtiferðaskipið hefur lagt að bryggju í Feneyjum frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á, þrátt fyrir að slík skip megi ekki koma nálægt miðborg Feneyja. EPA-EFE/ANDREA MEROLA Fyrsta skemmtiferðaskipið hefur lagt að bryggju í Feneyjum frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á, þrátt fyrir að slík skip megi ekki koma nálægt miðborg Feneyja. Um 650 farþegar munu ganga um borð á laugardag áður en skipið, MSC Orchestra, leggur af stað í siglingu um Miðjarðarhafið. Allir farþeganna þurfa að sýna fram á að þeir séu ekki smitaðir af Covid-19 áður en þeir ganga um borð. Umhverfisaðgerðasinnar hafa skipulagt mótmæli vegna komu skipsins. Þeir telja hættu á að skipin risavöxnu eyði upp grunni borgarinnar sögulegu. Þá hafa andstæðingar þeirra skipulagt andstöðumótmæli og segjast fagna komu ferðamanna. Lengi hafa verið uppi áhyggjur um neikvæð áhrif skemmtiferðaskipa á umhverfi Feneyja. Margir telja að skipin stuðli að hækkun sjávarmáls í borginni, eða öllu heldur að borgin lækki. Ýmsir heimsþekktir einstaklingar, þar á meðal Mick Jagger og Francis Ford Coppola, hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem kallað er eftir því að öllum stórum skipum verði bannað að leggja að bryggju í Feneyjum. Alls eru sautján mánuðir frá því að síðasta skemmtiferðaskip kom til Feneyja. Þá eru rétt tæp tvö ár liðin frá því að skemmtiferðaskipið MSC Opera sigldi á eina af bryggjum Feneyja. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Borgarstjóri Feneyja vill sekta ferðamenn sem sitja aðgerðalausir á götunni Luigi Brugnaro segist vilja herða reglur til að draga úr straumi ferðamanna til borgarinnar enn frekar. 20. september 2018 23:30 Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf. 18. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Um 650 farþegar munu ganga um borð á laugardag áður en skipið, MSC Orchestra, leggur af stað í siglingu um Miðjarðarhafið. Allir farþeganna þurfa að sýna fram á að þeir séu ekki smitaðir af Covid-19 áður en þeir ganga um borð. Umhverfisaðgerðasinnar hafa skipulagt mótmæli vegna komu skipsins. Þeir telja hættu á að skipin risavöxnu eyði upp grunni borgarinnar sögulegu. Þá hafa andstæðingar þeirra skipulagt andstöðumótmæli og segjast fagna komu ferðamanna. Lengi hafa verið uppi áhyggjur um neikvæð áhrif skemmtiferðaskipa á umhverfi Feneyja. Margir telja að skipin stuðli að hækkun sjávarmáls í borginni, eða öllu heldur að borgin lækki. Ýmsir heimsþekktir einstaklingar, þar á meðal Mick Jagger og Francis Ford Coppola, hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem kallað er eftir því að öllum stórum skipum verði bannað að leggja að bryggju í Feneyjum. Alls eru sautján mánuðir frá því að síðasta skemmtiferðaskip kom til Feneyja. Þá eru rétt tæp tvö ár liðin frá því að skemmtiferðaskipið MSC Opera sigldi á eina af bryggjum Feneyja.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Borgarstjóri Feneyja vill sekta ferðamenn sem sitja aðgerðalausir á götunni Luigi Brugnaro segist vilja herða reglur til að draga úr straumi ferðamanna til borgarinnar enn frekar. 20. september 2018 23:30 Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf. 18. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45
Borgarstjóri Feneyja vill sekta ferðamenn sem sitja aðgerðalausir á götunni Luigi Brugnaro segist vilja herða reglur til að draga úr straumi ferðamanna til borgarinnar enn frekar. 20. september 2018 23:30
Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf. 18. nóvember 2019 06:15