Leikmaður í EM-hópi Skota með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 11:50 John Fleck fór í EM-myndatökuna á Spáni áður en hann greindist með veiruna. Getty/Gonzalo Arroyo Skotar eru á leiðinni á Evrópumótið í knattspyrnu og því var ekki gaman fyrir þá að frétta að kórónuveiran hafi laumað sér inn í landsliðshópinn. Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira