Bjarni Magnússon: Þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2021 23:13 Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í kvöld. Vísir/Bára Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins gegn Val í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna. Hann segir að liðið hafi gert vel í 37 mínútur í kvöld, en seinustu þrjár mínúturnar hafi farið með leikinn. ,,Þetta er mjög svekkjandi, þetta fer frá okkur á síðustu þremur mínútunum. Við vorum að gera mistök varnarlega sem við vorum ekki búin að gera. Þær fá níu stig úr þremur þristum þar sem við gerum mistök á skiptingum. Stóran hluta leiksins erum við líka í frákastavandræðum en þessar síðustu þrjár mínútur vorum við ekki að gera hlutina nógu vel. Stelpurnar voru búnar að gera mjög vel í 37 mínútur. Ég var mjög ánægður með þær, þær voru á fullu en þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leikinn. Hann segist þó ekki vera sérstaklega ósáttur með leik liðsins í kvöld. ,,Nei, heilt yfir var þetta mjög fínt. Ef við fáum allar til að gera sitt besta þá getum við ekki beðið um meira. Þær vita jafnvel og ég að þessi þrjú mistök sem við gerum varnarlega kosta okkur dálítið leikinn.“ Liðin mætast aftur á þriðjudaginn og Bjarni segir að stelpurnar þurfi að spila eins og þær gerðu mest allan leikinn í kvöld til að vinna þann leik. ,,Við þurfum að spila eins og við vorum að gera í dag. Í dag byrjuðum við sterkt og þetta var hörkuleikur en við verðum að vera einbeittar í fjörutíu mínútur. Þetta eru úrslitin og því verðum við að bæta þessum þremur mínútum við í næsta leik. Við ætlum að ná í fyrsta sigurinn á miðvikudaginn. Það kemur ekkert annað til greina,“ sagði Bjarni að lokum. Dominos-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
,,Þetta er mjög svekkjandi, þetta fer frá okkur á síðustu þremur mínútunum. Við vorum að gera mistök varnarlega sem við vorum ekki búin að gera. Þær fá níu stig úr þremur þristum þar sem við gerum mistök á skiptingum. Stóran hluta leiksins erum við líka í frákastavandræðum en þessar síðustu þrjár mínútur vorum við ekki að gera hlutina nógu vel. Stelpurnar voru búnar að gera mjög vel í 37 mínútur. Ég var mjög ánægður með þær, þær voru á fullu en þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leikinn. Hann segist þó ekki vera sérstaklega ósáttur með leik liðsins í kvöld. ,,Nei, heilt yfir var þetta mjög fínt. Ef við fáum allar til að gera sitt besta þá getum við ekki beðið um meira. Þær vita jafnvel og ég að þessi þrjú mistök sem við gerum varnarlega kosta okkur dálítið leikinn.“ Liðin mætast aftur á þriðjudaginn og Bjarni segir að stelpurnar þurfi að spila eins og þær gerðu mest allan leikinn í kvöld til að vinna þann leik. ,,Við þurfum að spila eins og við vorum að gera í dag. Í dag byrjuðum við sterkt og þetta var hörkuleikur en við verðum að vera einbeittar í fjörutíu mínútur. Þetta eru úrslitin og því verðum við að bæta þessum þremur mínútum við í næsta leik. Við ætlum að ná í fyrsta sigurinn á miðvikudaginn. Það kemur ekkert annað til greina,“ sagði Bjarni að lokum.
Dominos-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30