Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 16:30 Teitur Örlygsson er kominn inn í stjórn hjá Njarðvíkingum. SKJÁSKOT S2 SPORT Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Fleiri fréttir Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Sjá meira
Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Fleiri fréttir Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Sjá meira