Eitt frægasta myndband YouTube kveður vefinn Sylvía Hall skrifar 24. maí 2021 15:09 Bræðrastundin sem seinna var seld fyrir hátt í hundrað milljónir. YouTube Flestir netverjar ættu að þekkja til bræðranna Charlie og Harry, sem slógu rækilega í gegn á YouTube eftir að fjölskylda þeirra birti myndband af þeim síðarnefnda sitja með barnungan bróður sinn. Hugguleg bræðrastund varð þó fljótlega að einu frægasta augnabliki Internetsins þar sem Harry, sá yngri, bítur í fingur bróður síns á meðan sá eldri kvartar sáran. Myndbandið fræga hefur nú verið selt fyrir 760 þúsund Bandaríkjadali, sem samsvarar um 94 milljónum íslenskra króna. Kaupandinn, sem er nafnlaus en gengur undir notendanafninu 3fmusic, keypti myndandið í NFT formi sem er geymt í bálkakeðju [e. blockchain]. Frá þessu er greint á vef CBS en uppboðið fór fram í gær. Fjölskyldan stóð fyrir uppboði myndbandsins og var slegist um myndbandið á lokastundum þess. Það var svo 3fmusic sem varð hlutskarpastur og tryggði sér eignarréttinn yfir myndbandinu. Upprunalega myndbandið er með rúmlega 883 milljónir áhorfa á YouTube en það var birt á vefnum þann 22. maí árið 2007. Það hefur nú verið afskráð af vefnum en er enn aðgengilegt og segir í titli þess að „beðið sé eftir NFT-ákvörðun“. Það er þó ekki aðeins eignarréttur yfir myndbandinu sjálfu sem fylgir með í kaupunum heldur mun eigandinn fá tækifæri til þess að „endurgera“ myndbandið með upprunalegum stjörnum þess; Charlie og Harry. Fjölskyldan kveðst vona að salan muni hjálpa bræðrunum í framtíðinni en þeir eru nú 15 og 17 ára gamlir. Að öllum líkindum verður söluféð notað í að fjárfesta í menntun þeirra að sögn föður þeirra. Samfélagsmiðlar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira
Myndbandið fræga hefur nú verið selt fyrir 760 þúsund Bandaríkjadali, sem samsvarar um 94 milljónum íslenskra króna. Kaupandinn, sem er nafnlaus en gengur undir notendanafninu 3fmusic, keypti myndandið í NFT formi sem er geymt í bálkakeðju [e. blockchain]. Frá þessu er greint á vef CBS en uppboðið fór fram í gær. Fjölskyldan stóð fyrir uppboði myndbandsins og var slegist um myndbandið á lokastundum þess. Það var svo 3fmusic sem varð hlutskarpastur og tryggði sér eignarréttinn yfir myndbandinu. Upprunalega myndbandið er með rúmlega 883 milljónir áhorfa á YouTube en það var birt á vefnum þann 22. maí árið 2007. Það hefur nú verið afskráð af vefnum en er enn aðgengilegt og segir í titli þess að „beðið sé eftir NFT-ákvörðun“. Það er þó ekki aðeins eignarréttur yfir myndbandinu sjálfu sem fylgir með í kaupunum heldur mun eigandinn fá tækifæri til þess að „endurgera“ myndbandið með upprunalegum stjörnum þess; Charlie og Harry. Fjölskyldan kveðst vona að salan muni hjálpa bræðrunum í framtíðinni en þeir eru nú 15 og 17 ára gamlir. Að öllum líkindum verður söluféð notað í að fjárfesta í menntun þeirra að sögn föður þeirra.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira