Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 18:43 Guðrún Brá spilaði flott golf um helgina. gsimyndir.net Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari. Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira