Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 18:43 Guðrún Brá spilaði flott golf um helgina. gsimyndir.net Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari. Golf Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira