Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið spila upptöku af æfingu aftur í úrslitunum á laugardaginn. @dadimakesmusic Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. Daði sagði að það hafi verið skrýtið að horfa á sig koma fram í keppninni í kvöld. „Ég heyrði eiginlega ekki í áhorfendunum að fagna, en ég fann fyrir því og fékk mörg myndbönd úr höllinni. Þetta var skemmtilegt kvöld en ég hefði viljað vera þarna. Við höfum séð þennan flutning áður, þannig að mér leið ekkert eins og ég væri að keppa í Eurovision í rauninni. Við erum bara að sitja á hóteli og horfa á Eurovision, en svo er fólkið sem er að keppa fyrir Ísland samt við.“ Daði staðfesti að sveitin kæmi ekki fram í persónu á laugardaginn. „Það er pirrandi, af því að við höfum lagt verulega mikla vinnu í þetta. Í gær, daginn áður en við eigum að keppa, komumst við að því að neibb, því miður. Við vorum komin í skóna og á leið niður í rútu þegar við fengum fréttirnar. Það er pirrandi,“ sagði Daði. Erlendir blaðamenn höfðu nokkurn áhuga á að vita hvernig hljómsveitarmeðlimum væri innanbrjóst og Daði skiptist á að segja að þetta væri skrýtið og pirrandi. Það verður ekki endurtekið nægilega oft. Ísland verður á meðal 26 þjóða sem keppa í úrslitum á laugardaginn og sigurlíkur Íslendinga eru meiri en þær hafa verið um árabil. Daða og félögum er spáð fjórða sæti. Viðtalið við Íslendingana er síðast: Eurovision Tengdar fréttir Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21 „Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Daði sagði að það hafi verið skrýtið að horfa á sig koma fram í keppninni í kvöld. „Ég heyrði eiginlega ekki í áhorfendunum að fagna, en ég fann fyrir því og fékk mörg myndbönd úr höllinni. Þetta var skemmtilegt kvöld en ég hefði viljað vera þarna. Við höfum séð þennan flutning áður, þannig að mér leið ekkert eins og ég væri að keppa í Eurovision í rauninni. Við erum bara að sitja á hóteli og horfa á Eurovision, en svo er fólkið sem er að keppa fyrir Ísland samt við.“ Daði staðfesti að sveitin kæmi ekki fram í persónu á laugardaginn. „Það er pirrandi, af því að við höfum lagt verulega mikla vinnu í þetta. Í gær, daginn áður en við eigum að keppa, komumst við að því að neibb, því miður. Við vorum komin í skóna og á leið niður í rútu þegar við fengum fréttirnar. Það er pirrandi,“ sagði Daði. Erlendir blaðamenn höfðu nokkurn áhuga á að vita hvernig hljómsveitarmeðlimum væri innanbrjóst og Daði skiptist á að segja að þetta væri skrýtið og pirrandi. Það verður ekki endurtekið nægilega oft. Ísland verður á meðal 26 þjóða sem keppa í úrslitum á laugardaginn og sigurlíkur Íslendinga eru meiri en þær hafa verið um árabil. Daða og félögum er spáð fjórða sæti. Viðtalið við Íslendingana er síðast:
Eurovision Tengdar fréttir Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21 „Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21
„Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53