„Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 16:00 Sigurður Gunnar Þorsteinsson verður örugglega eftirsóttur í sumar. Vísir/Vilhelm Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. Sjaldan hafa eins sterk lið fallið úr Domino´s deildinni og í vetur enda deildin gríðarlega sterk. Leikmannahópar Hattar og Hauka höfðu að öllu eðlilegu átt að skila þessum liðum inn í úrslitakeppnina en í staðinn þurftu þau bæði að sætta sig við fall. Kjartan Atli Kjartansson var með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson í síðasta uppgjörsþætti deildarinnar. Kjartan Atli fékk þá til að velta fyrir sér framtíðinni hjá leikmönnum Hattar og Hauka og spurði þá hverjir þeirra eigi heima í úrvalsdeildinni. „Nánast allir, viltu að ég þylji þá alla upp,“ svaraði Benedikt Guðmundsson. „Þetta eru bara tvö úrvalsdeildarlið, Domino´s deildarlið sem eiga bara heima í þessari deild í heild sinni,“ sagði Benedikt og Teitur Örlygsson segir að það bíði liðunum sem koma upp mjög krefjandi verkefni. Breiðablik er komið upp og hitt liðið kemst upp í gegnum þessa úrslitakeppni. „Þau þurfa að styrkja sig svaðalega,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni á Teit. „Þau þurfa að gera ansi mikið til þess að vinna leik eins og deildin var núna. Það er ekkert öðruvísi og það er mikið verk framundan hjá þessum liðum sem eru að koma upp,“ sagði Teitur. Kjartan Atli nefndi sérstaklega Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem dæmi um leikmann sem verður eftirsóttur í sumar nú þegar lið hans Höttur er fallið í 1. deildina. „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni. Það kæmi verulega á óvart,“ sagði Benedikt. Kjartan Atli fékk líka þá Benedikt og Teit til að segja hvaða lið ollu mestu vonbrigðum, hvaða lið komu mest á óvart og hverjir stóðu sig best af leikmönnum deildarinnar. Það má sjá alla framlenginguna hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Hverjir komu á óvart og hverjir stóðu sig best Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Haukar Höttur Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Sjaldan hafa eins sterk lið fallið úr Domino´s deildinni og í vetur enda deildin gríðarlega sterk. Leikmannahópar Hattar og Hauka höfðu að öllu eðlilegu átt að skila þessum liðum inn í úrslitakeppnina en í staðinn þurftu þau bæði að sætta sig við fall. Kjartan Atli Kjartansson var með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson í síðasta uppgjörsþætti deildarinnar. Kjartan Atli fékk þá til að velta fyrir sér framtíðinni hjá leikmönnum Hattar og Hauka og spurði þá hverjir þeirra eigi heima í úrvalsdeildinni. „Nánast allir, viltu að ég þylji þá alla upp,“ svaraði Benedikt Guðmundsson. „Þetta eru bara tvö úrvalsdeildarlið, Domino´s deildarlið sem eiga bara heima í þessari deild í heild sinni,“ sagði Benedikt og Teitur Örlygsson segir að það bíði liðunum sem koma upp mjög krefjandi verkefni. Breiðablik er komið upp og hitt liðið kemst upp í gegnum þessa úrslitakeppni. „Þau þurfa að styrkja sig svaðalega,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni á Teit. „Þau þurfa að gera ansi mikið til þess að vinna leik eins og deildin var núna. Það er ekkert öðruvísi og það er mikið verk framundan hjá þessum liðum sem eru að koma upp,“ sagði Teitur. Kjartan Atli nefndi sérstaklega Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem dæmi um leikmann sem verður eftirsóttur í sumar nú þegar lið hans Höttur er fallið í 1. deildina. „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni. Það kæmi verulega á óvart,“ sagði Benedikt. Kjartan Atli fékk líka þá Benedikt og Teit til að segja hvaða lið ollu mestu vonbrigðum, hvaða lið komu mest á óvart og hverjir stóðu sig best af leikmönnum deildarinnar. Það má sjá alla framlenginguna hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Hverjir komu á óvart og hverjir stóðu sig best
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Haukar Höttur Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira