Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir með Freyju Mist sinni. Instagram/@anniethorisdottir Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. Morning Chalk Up fékk íþróttafólk til að opna sig um andlega þáttinn með það markmið að vekja athygli á vandamálum íþróttafólks sem leynast oft á bak við tjöldin. Anníe Mist hefur áður sagt frá reynslu sinni af fyrstu níu mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar en að þessu sinni opnaði hún sig alveg upp á gátt. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Eftir að ég eignaðist Freyju þá upplifði ég miklar hæðir og lægðir,“ skrifaði Anníe Mist og hélt áfram: „Já, ánægð, brosandi, fjörug, orkumikil, og ástfangin af lífinu Anníe sem var á sama tíma að glíma við fæðingarþunglyndi,“ skrifaði Anníe Mist. Instagram „Á meðan meðgöngunni stóð ég tók bumbunni fagnandi af því að það var eitthvað að vaxa inn í mér. Ég var stolt að sýna bumbuna og gat ekki beðið eftir því að hitta dóttur mína,“ skrifaði Anníe. „En eftir fæðinguna þá var hún þarna án nokkurrar ástæðu. Hún var ekki til neins. Hún var bara tóm,“ skrifaði Anníe. „Ég hef eytt öllu lífinu í að verða sterkari, hraustari og að vera tilbúin í öll þau líkamlegu próf ég gat ímyndað mér. Ég bjóst við því að fæðingin yrði eins og hver önnur æfing eða áskorun sem líkaminn minn myndi takast á við en svo var ekki,“ skrifaði Anníe. „Líkaminn brást mér,“ skrifaði Anníe hreinskilin. Anníe er sterk fyrirmynd og hún vill segja frá þessum vandamálum sínum til að hjálpa öðrum konum sem eru kannski að glíma við svipaða hluti. „Ég horfði í spegilinn en þekkti ekki það sem ég sá þar. Kannski þekkja einhverjar það sem ég er að tala um. Stór, mjúkur og holdugur belgur. Þetta var ekki minn líkami,“ skrifaði Anníe. Anníe Mist sagði líka frá mjög erfiðri fæðingu sem tók þrjá daga og reyndi gríðarlega mikið á hana. Það má lesa allt bréfið hennar með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Börn og uppeldi Geðheilbrigði Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Morning Chalk Up fékk íþróttafólk til að opna sig um andlega þáttinn með það markmið að vekja athygli á vandamálum íþróttafólks sem leynast oft á bak við tjöldin. Anníe Mist hefur áður sagt frá reynslu sinni af fyrstu níu mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar en að þessu sinni opnaði hún sig alveg upp á gátt. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Eftir að ég eignaðist Freyju þá upplifði ég miklar hæðir og lægðir,“ skrifaði Anníe Mist og hélt áfram: „Já, ánægð, brosandi, fjörug, orkumikil, og ástfangin af lífinu Anníe sem var á sama tíma að glíma við fæðingarþunglyndi,“ skrifaði Anníe Mist. Instagram „Á meðan meðgöngunni stóð ég tók bumbunni fagnandi af því að það var eitthvað að vaxa inn í mér. Ég var stolt að sýna bumbuna og gat ekki beðið eftir því að hitta dóttur mína,“ skrifaði Anníe. „En eftir fæðinguna þá var hún þarna án nokkurrar ástæðu. Hún var ekki til neins. Hún var bara tóm,“ skrifaði Anníe. „Ég hef eytt öllu lífinu í að verða sterkari, hraustari og að vera tilbúin í öll þau líkamlegu próf ég gat ímyndað mér. Ég bjóst við því að fæðingin yrði eins og hver önnur æfing eða áskorun sem líkaminn minn myndi takast á við en svo var ekki,“ skrifaði Anníe. „Líkaminn brást mér,“ skrifaði Anníe hreinskilin. Anníe er sterk fyrirmynd og hún vill segja frá þessum vandamálum sínum til að hjálpa öðrum konum sem eru kannski að glíma við svipaða hluti. „Ég horfði í spegilinn en þekkti ekki það sem ég sá þar. Kannski þekkja einhverjar það sem ég er að tala um. Stór, mjúkur og holdugur belgur. Þetta var ekki minn líkami,“ skrifaði Anníe. Anníe Mist sagði líka frá mjög erfiðri fæðingu sem tók þrjá daga og reyndi gríðarlega mikið á hana. Það má lesa allt bréfið hennar með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Börn og uppeldi Geðheilbrigði Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira