Rory McIlroy endaði átján mánaða þurrkatíð í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 10:31 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í gær. AP/Jacob Kupferman Eins og hálfs árs bið norður írska kylfingsins Rory McIlroy er á enda eftir að hann vann Wells Fargo Championship golfmótið í gærkvöldi. McIlroy gerði þetta reyndar aðeins meira spennandi en hann þurfti á lokaholunni en var vel fagnað þegar sigurinn var í höfn. Norður Írinn vinsæli lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og vann mótið á einu höggi. Hann lent í smá vandræðum á átjándu holunni eins og áður sagði en mátti tvípútta af fjórtán metra færi til þess að tryggja sér sigurinn. Það tókst. Back in the winner's circle. pic.twitter.com/k0oL5h8U59— PGA TOUR (@PGATOUR) May 9, 2021 Skollinn á átjándu var sá eini hjá Rory á lokahringnum en hann var þá kominn með fjóra fugla. McIlroy lék mótið á samtals 274 höggum eða á tíu höggum undir pari. Abraham Ancer frá Mexíkó varð annar á níu höggum undir pari og þriðji urðu síðan Norðmaðurinn Viktor Hovland og Bandaríkjamaðurinn Keith Mitchell sem báðir léku á átta höggum undir pari. McIlroy fékk eina milljón dollara og 458 þúsund Bandaríkjadölum betur í sigurlaun eða meira en 181 milljón íslenskra króna. Það fór ekkert á milli mála að Rory var mjög létt þegar hann horfði á eftir golfboltanum rúlla í holunum á átjándu og sigurinn var í höfn. „Þetta er aldrei auðvelt. Mér leið líka eins og það sé mjög langt síðan,“ sagði Rory McIlroy eftir sigurinn. Now three-time @WellsFargoGolf winner @McIlroyRory meets with the media. https://t.co/ZAxBU7VdBY— PGA TOUR (@PGATOUR) May 9, 2021 Þetta var fyrsta mótið sem Rory vinnur síðan á HSBC Champions mótinu í Shanghæ í Kína í nóvember 2019. McIlroy var að vinna Wells Fargo mótið hjá Quail Hollow klúbbnum í Norður Karólínu í þriðja sinn en hann vann mótið einnig 2010 og 2015. „Þetta er einn af uppáhaldsstöðunum mínum í heiminum. Það er stórkostlegt að ná að enda þurrkatíðina og vinna hér., sagði McIlroy. Fell in love with Quail Hollow the first time I played it and knew it was special. From my first win in 2010 to today, each year the fans, staff, city of Charlotte make the week an unforgettable experience. The fans carried me through today. Thank you for the continued support. pic.twitter.com/PZlk1ou5bB— Rory McIlroy (@McIlroyRory) May 10, 2021 Add another to the list. pic.twitter.com/xuyf9YuKqG— PGA TOUR (@PGATOUR) May 10, 2021 Golf Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
McIlroy gerði þetta reyndar aðeins meira spennandi en hann þurfti á lokaholunni en var vel fagnað þegar sigurinn var í höfn. Norður Írinn vinsæli lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og vann mótið á einu höggi. Hann lent í smá vandræðum á átjándu holunni eins og áður sagði en mátti tvípútta af fjórtán metra færi til þess að tryggja sér sigurinn. Það tókst. Back in the winner's circle. pic.twitter.com/k0oL5h8U59— PGA TOUR (@PGATOUR) May 9, 2021 Skollinn á átjándu var sá eini hjá Rory á lokahringnum en hann var þá kominn með fjóra fugla. McIlroy lék mótið á samtals 274 höggum eða á tíu höggum undir pari. Abraham Ancer frá Mexíkó varð annar á níu höggum undir pari og þriðji urðu síðan Norðmaðurinn Viktor Hovland og Bandaríkjamaðurinn Keith Mitchell sem báðir léku á átta höggum undir pari. McIlroy fékk eina milljón dollara og 458 þúsund Bandaríkjadölum betur í sigurlaun eða meira en 181 milljón íslenskra króna. Það fór ekkert á milli mála að Rory var mjög létt þegar hann horfði á eftir golfboltanum rúlla í holunum á átjándu og sigurinn var í höfn. „Þetta er aldrei auðvelt. Mér leið líka eins og það sé mjög langt síðan,“ sagði Rory McIlroy eftir sigurinn. Now three-time @WellsFargoGolf winner @McIlroyRory meets with the media. https://t.co/ZAxBU7VdBY— PGA TOUR (@PGATOUR) May 9, 2021 Þetta var fyrsta mótið sem Rory vinnur síðan á HSBC Champions mótinu í Shanghæ í Kína í nóvember 2019. McIlroy var að vinna Wells Fargo mótið hjá Quail Hollow klúbbnum í Norður Karólínu í þriðja sinn en hann vann mótið einnig 2010 og 2015. „Þetta er einn af uppáhaldsstöðunum mínum í heiminum. Það er stórkostlegt að ná að enda þurrkatíðina og vinna hér., sagði McIlroy. Fell in love with Quail Hollow the first time I played it and knew it was special. From my first win in 2010 to today, each year the fans, staff, city of Charlotte make the week an unforgettable experience. The fans carried me through today. Thank you for the continued support. pic.twitter.com/PZlk1ou5bB— Rory McIlroy (@McIlroyRory) May 10, 2021 Add another to the list. pic.twitter.com/xuyf9YuKqG— PGA TOUR (@PGATOUR) May 10, 2021
Golf Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira