Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2021 07:02 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir/anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent
Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent