„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 16:29 Rúnar á hliðarlínunni í fyrsta leiknum gegn Leikni. vísir/hulda margrét Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur
Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01
Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti