Anníe Mist: Það fallegasta í heiminum er að vera þú sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir er að reyna að tryggja sér þáttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í haust en hún hefur tíu sinnum keppt um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er brautryðjandi í sögu CrossFit á Íslandi og þeim árangri hefði hún ekki náð nema að hafa trú á sjálfri og á því að feta nýja slóð. Anníe Mist heldur áfram að tala kjark og þor í fylgjendur sína sem eru yfir 1,3 milljónir talsins á Instagram. Anníe leggur áherslu á það í síðustu færslu sinni að hversu mikilvægt það sé að læra að hvíla sig en hætta ekki. Anníe kom sjálf til baka eftir erfið bakmeiðsli og hún er núna að snúa aftur eftir að hafa eignast stúlkubarn í ágústmánuði síðastliðnum. Það hefur reynt á en um leið hefur hún enn á ný tekið að sér hlutverk fyrirmyndarinnar og leyft öllum heiminum að fylgjast náið með ferlinu. Anníe Mist hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunpall á heimsleikunum. Núna hefur hún sett stefnuna á því að komast á sína elleftu heimsleika á ferlinum. Hún varð efst íslensku stelpnanna í átta manna úrslitunum en keppir á sínu undanúrslitamótin í júní. „Ef þú verður þreyttur, lærðu að hvíla þig en ekki að hætta,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram síðu sinni en þar skrifar um hluti sem enginn má gleyma. „Eina leiðin til að ná árangri er að vera stöðugur. Vöxtur er vöxtur, sama hve lítill hann er,“ skrifaði Anníe. „Samanburður við aðra stelur af þér ánægjunni,“ skrifaði Anníe eða „Comparison is the THIEF of joy,“ upp á ensku. Hún endar síðan með því að leggja áherslu á að hver og einn eigi að standa með sjálfum sér en ekki að reyna að vera einhver annar. „Það fallegasta í heimi er að vera þú sjálfur,“ skrifaði Anníe Mist en það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Anníe Mist heldur áfram að tala kjark og þor í fylgjendur sína sem eru yfir 1,3 milljónir talsins á Instagram. Anníe leggur áherslu á það í síðustu færslu sinni að hversu mikilvægt það sé að læra að hvíla sig en hætta ekki. Anníe kom sjálf til baka eftir erfið bakmeiðsli og hún er núna að snúa aftur eftir að hafa eignast stúlkubarn í ágústmánuði síðastliðnum. Það hefur reynt á en um leið hefur hún enn á ný tekið að sér hlutverk fyrirmyndarinnar og leyft öllum heiminum að fylgjast náið með ferlinu. Anníe Mist hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunpall á heimsleikunum. Núna hefur hún sett stefnuna á því að komast á sína elleftu heimsleika á ferlinum. Hún varð efst íslensku stelpnanna í átta manna úrslitunum en keppir á sínu undanúrslitamótin í júní. „Ef þú verður þreyttur, lærðu að hvíla þig en ekki að hætta,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram síðu sinni en þar skrifar um hluti sem enginn má gleyma. „Eina leiðin til að ná árangri er að vera stöðugur. Vöxtur er vöxtur, sama hve lítill hann er,“ skrifaði Anníe. „Samanburður við aðra stelur af þér ánægjunni,“ skrifaði Anníe eða „Comparison is the THIEF of joy,“ upp á ensku. Hún endar síðan með því að leggja áherslu á að hver og einn eigi að standa með sjálfum sér en ekki að reyna að vera einhver annar. „Það fallegasta í heimi er að vera þú sjálfur,“ skrifaði Anníe Mist en það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira