Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 08:01 Marco Verratti og Ander Herrera hjá Paris Saint-Germain tala við Bjorn Kuipers sem vill ekkert með þá hafa. Það er ekki hægt að sjá annað á svip Herrera en að hann hafi heyrt eitthvað ljótt. Getty/ Laurence Griffiths Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira