Stuðningsmenn Liverpool kátir eftir nýjasta myndband Vans Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 30. apríl 2021 07:01 Van Dijk hress og kátur. John Powell/Getty Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur gefið stuðningsmönnum liðsins eitthvað til að gleðjast yfir er hann birti myndband af sér hlaupandi um æfingasvæði liðsins. Hollendingurinn hefur verið á meiðslalistanum síðan í október en hann meiddist þá illa eftir samstuð við Jordan Pickford í Bítlaborgarslagnum. Síðar kom í ljós að Van Dijk var með slitið krossband en búist var við því að hann yrði frá út tímabilið. Nýjasta myndband hans gefur hins vegar von um annað. 🌊 pic.twitter.com/iLhC1klx0L— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) April 29, 2021 Hann hefur verið duglegur að birta myndbönd af sér; bæði í ræktinni og úti á vellinum en í nýjasta myndbandinu sést hann hlaupa um AXA æfingasvæði Liverpool. „Plís komdu og bjargaðu okkur,“ skrifaði einn stuðningsmaðurinn undir myndbandið og annar skrifar: „HANN ER AÐ HLAUPA!“. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Real Madrid í átta liða úrslitunum en liðið berst nú um Meistaradeildarsæti á Englandi. Þeir eru nú í sjötta sætinu, fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu, en Liverpool ferðast til Manchester um helgina þar sem þeir mæta United. Virgil van Dijk teases Liverpool fans by posting a clip of himself running at their training ground https://t.co/UfUjypnVKX— MailOnline Sport (@MailSport) April 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Hollendingurinn hefur verið á meiðslalistanum síðan í október en hann meiddist þá illa eftir samstuð við Jordan Pickford í Bítlaborgarslagnum. Síðar kom í ljós að Van Dijk var með slitið krossband en búist var við því að hann yrði frá út tímabilið. Nýjasta myndband hans gefur hins vegar von um annað. 🌊 pic.twitter.com/iLhC1klx0L— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) April 29, 2021 Hann hefur verið duglegur að birta myndbönd af sér; bæði í ræktinni og úti á vellinum en í nýjasta myndbandinu sést hann hlaupa um AXA æfingasvæði Liverpool. „Plís komdu og bjargaðu okkur,“ skrifaði einn stuðningsmaðurinn undir myndbandið og annar skrifar: „HANN ER AÐ HLAUPA!“. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Real Madrid í átta liða úrslitunum en liðið berst nú um Meistaradeildarsæti á Englandi. Þeir eru nú í sjötta sætinu, fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu, en Liverpool ferðast til Manchester um helgina þar sem þeir mæta United. Virgil van Dijk teases Liverpool fans by posting a clip of himself running at their training ground https://t.co/UfUjypnVKX— MailOnline Sport (@MailSport) April 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira