Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 23:00 Tuchel þakkar sínum mönnum fyrir leikinn í gær. Isabel Infantes/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira
Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira
Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00
Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55