Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 20:13 Frá uppsetningu skiltisins. Vísir/Þórir Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021 Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira
Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021
Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira