Öll ensku liðin hætt við keppni í Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 22:01 Liverpool tekur ekki þátt í Ofurdeildinni. EPA-EFE/Shaun Botterill Öll sex liðin úr ensku úrvalsdeildinni sem ætluðu að taka þátt í Ofurdeildinni hafa sagt sig úr deildinni en þetta staðfestu félögin í kvöld. Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32
Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28
Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09
Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02
Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31