Að molna undan Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 19:09 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021 Ofurdeildin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021
Ofurdeildin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn