Stefna að samfélagi án sígarettna Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 18:27 Nýja-Sjáland ætlar að berjast gegn tóbaksreykingum í landinu af krafti. Getty Nýja-Sjáland hyggst útrýma tóbaksreykingum í landinu fyrir árið 2025. Aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins segir brýnt að vernda komandi kynslóðir fyrir þeim hættum sem fylgja tóbaksreykingum, enda deyi hátt í fimm þúsund Nýsjálendingar ár hvert af völdum tóbaks. Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“ Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“
Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira