Mikel Arteta: „Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2021 21:35 Mikel Arteta var ánægður að sjá sína menn komast í undanúrslit í kvöld. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var virkilega sáttur með 4-0 sigur sinna manna gegn Slavia Prag í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið er nú komið í undanúrslit keppninnar þar sem þeir mæta sínum fyrrum stjóra, Unai Emary, og lærisveinum hans í Villareal. „Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55