Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 15:30 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. getty/Jared C. Tilton Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans. Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti