Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 21:31 Watkins fagnar marki sínu á Anfield í dag en það dugði ekki til sigurs né jafntefli. Martin Rickett/Getty Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31