Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2021 11:30 The Masters - Round One AUGUSTA, GEORGIA - APRIL 08: Tommy Fleetwood of England walks to the on the 18th green during the first round of the Masters at Augusta National Golf Club on April 08, 2021 in Augusta, Georgia. (Photo by Mike Ehrmann/Getty Images) Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær. Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira