Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. apríl 2021 11:37 Kærustuparið Bryndís Eva Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson tóku bílskúrinn í gegn og breyttu í glæsilega tveggja herbergja íbúð. Stöð 2 „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24