Kaupa Útilíf af Högum Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2021 08:37 Útilíf var stofnað árið 1974 og starfa þar um fjörutíu manns. Aðsend Íslensk fjárfesting og J.S. Gunnarsson hafa í sameiningu keypt Útilíf af Högum. Eftir kaupin er Íslensk fjárfesting 60 prósent hluthafi en J.S. Gunnarsson heldur á 40 prósent hlut í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem eftir að kaupin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Ekkert kemur fram um kaupverð. Hörður Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Útilífs undanfarin ár og hann mun halda áfram starfinu áfram. Haft er eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, að með sölunni á Útilíf sé félagið að einfalda reksturinn og einbeita sér í ríkari mæli að skilgreindri kjarnastarfsemi, á dagvöru- og eldsneytismarkaði. „Við óskum nýjum eigendum til hamingju með kaupin og velfarnaðar í rekstri Útilífs. Einnig þökkum við starfsfólki Útilífs fyrir frábært samstarf á liðnum árum og óskum þeim góðs gengis í nýrri sókn,“ segir Finnur. Haft er eftir Herði að hann sé spenntur fyrir næsta kafla í sögu Útilífs: „Smásölumarkaðurinn er á fleygiferð um þessar mundir. Það eru í gangi miklar breytingar á lífsstíl og áhugamálum þjóðarinnar og síauknar kröfur eru gerðar um vandaða vöru og rétta persónulega þjónustu á sama tíma og hinn stafræni heimur er að bylta samskiptum við viðskiptavinina. Framtíðin hefur aldrei verið jafn spennandi og full af tækifærum. Stjórnendur og nýir eigendur hafa metnað og vilja til að grípa þessi tækifæri tveim höndum,” segir Hörður. Einar Þór Steindórsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Íslenskri fjárfestingu, segir að markmið nýrra eigenda sé að byggja á góðum grunni Útilífs sem útivistar- og íþróttaverslun en á sama tíma leggja áherslu á sókn í útivistarvörum bæði í verslunum Útilífs og í gegnum vefverslun. Starfsmenn um fjörutíu Íslensk fjárfesting er fjárfestingarfélag í eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar. Fjárfestingar félagsins hafa einkum verið á sviði ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og fasteignaþróunar. J.S. Gunnarsson er innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á útivistar-, sport- og skófatnaði og er í eigu Heiðu Gunnarsdóttur, Jóhanns Inga Gunnarssonar og Steindórs Gunnarssonar. Útilíf var stofnað árið 1974 og starfa þar um fjörutíu manns, Útilíf rekur tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu, í Kringlunni og í Smáralind auk vefverslunar. Markaðir Verslun Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem eftir að kaupin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Ekkert kemur fram um kaupverð. Hörður Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Útilífs undanfarin ár og hann mun halda áfram starfinu áfram. Haft er eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, að með sölunni á Útilíf sé félagið að einfalda reksturinn og einbeita sér í ríkari mæli að skilgreindri kjarnastarfsemi, á dagvöru- og eldsneytismarkaði. „Við óskum nýjum eigendum til hamingju með kaupin og velfarnaðar í rekstri Útilífs. Einnig þökkum við starfsfólki Útilífs fyrir frábært samstarf á liðnum árum og óskum þeim góðs gengis í nýrri sókn,“ segir Finnur. Haft er eftir Herði að hann sé spenntur fyrir næsta kafla í sögu Útilífs: „Smásölumarkaðurinn er á fleygiferð um þessar mundir. Það eru í gangi miklar breytingar á lífsstíl og áhugamálum þjóðarinnar og síauknar kröfur eru gerðar um vandaða vöru og rétta persónulega þjónustu á sama tíma og hinn stafræni heimur er að bylta samskiptum við viðskiptavinina. Framtíðin hefur aldrei verið jafn spennandi og full af tækifærum. Stjórnendur og nýir eigendur hafa metnað og vilja til að grípa þessi tækifæri tveim höndum,” segir Hörður. Einar Þór Steindórsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Íslenskri fjárfestingu, segir að markmið nýrra eigenda sé að byggja á góðum grunni Útilífs sem útivistar- og íþróttaverslun en á sama tíma leggja áherslu á sókn í útivistarvörum bæði í verslunum Útilífs og í gegnum vefverslun. Starfsmenn um fjörutíu Íslensk fjárfesting er fjárfestingarfélag í eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar. Fjárfestingar félagsins hafa einkum verið á sviði ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og fasteignaþróunar. J.S. Gunnarsson er innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á útivistar-, sport- og skófatnaði og er í eigu Heiðu Gunnarsdóttur, Jóhanns Inga Gunnarssonar og Steindórs Gunnarssonar. Útilíf var stofnað árið 1974 og starfa þar um fjörutíu manns, Útilíf rekur tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu, í Kringlunni og í Smáralind auk vefverslunar.
Markaðir Verslun Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira