Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 17:00 Mino Raiola er umboðsmaður leikmanna eins og Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic. vísir/getty Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda. Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda.
Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira