Daði og Gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. mars 2021 11:25 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Í dag var tilkynnt í hvaða röð löndin fara á svið í undankeppni Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Rotterdam í maí. Daði og Gagnamagnið eru númer átta í röðinni á sínu undankvöldi. Það eru innan við tveir mánuðir í að Daði og Gagnamagnið keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd. Hópurinn stígur á svið á síðara undankvöldinu, fimmtudaginn 20. maí. Ísland keppir um eitt af tíu lausum sætum. Komist þau áfram fá þau að endurtaka leikinn laugardaginn 22. maí á aðalkvöldi keppninnar. 17 lönd keppa um tíu laus pláss á síðara undankvöldi Euroviision.Eurovision Hér fyrir neðan má svo sjá þau lönd sem keppa innbyrðis á fyrra undankvöldinu þann 18. maí. 16 lönd keppa um 10 laus pláss á fyrra undankvöldinu.Eurovision Daði og Gagnamagnið frumsýndu í gær tónlistarmyndbandið við lagið sitt Ten Years og má sjá það í spilaranum hér fyrir neðan. Það hefur verið spilað yfir 150 þúsund sinnum á Youtube á innan við sólarhring. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58 Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Það eru innan við tveir mánuðir í að Daði og Gagnamagnið keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd. Hópurinn stígur á svið á síðara undankvöldinu, fimmtudaginn 20. maí. Ísland keppir um eitt af tíu lausum sætum. Komist þau áfram fá þau að endurtaka leikinn laugardaginn 22. maí á aðalkvöldi keppninnar. 17 lönd keppa um tíu laus pláss á síðara undankvöldi Euroviision.Eurovision Hér fyrir neðan má svo sjá þau lönd sem keppa innbyrðis á fyrra undankvöldinu þann 18. maí. 16 lönd keppa um 10 laus pláss á fyrra undankvöldinu.Eurovision Daði og Gagnamagnið frumsýndu í gær tónlistarmyndbandið við lagið sitt Ten Years og má sjá það í spilaranum hér fyrir neðan. Það hefur verið spilað yfir 150 þúsund sinnum á Youtube á innan við sólarhring.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58 Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58
Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31
Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15