Daði og Gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. mars 2021 11:25 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Í dag var tilkynnt í hvaða röð löndin fara á svið í undankeppni Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Rotterdam í maí. Daði og Gagnamagnið eru númer átta í röðinni á sínu undankvöldi. Það eru innan við tveir mánuðir í að Daði og Gagnamagnið keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd. Hópurinn stígur á svið á síðara undankvöldinu, fimmtudaginn 20. maí. Ísland keppir um eitt af tíu lausum sætum. Komist þau áfram fá þau að endurtaka leikinn laugardaginn 22. maí á aðalkvöldi keppninnar. 17 lönd keppa um tíu laus pláss á síðara undankvöldi Euroviision.Eurovision Hér fyrir neðan má svo sjá þau lönd sem keppa innbyrðis á fyrra undankvöldinu þann 18. maí. 16 lönd keppa um 10 laus pláss á fyrra undankvöldinu.Eurovision Daði og Gagnamagnið frumsýndu í gær tónlistarmyndbandið við lagið sitt Ten Years og má sjá það í spilaranum hér fyrir neðan. Það hefur verið spilað yfir 150 þúsund sinnum á Youtube á innan við sólarhring. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58 Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Það eru innan við tveir mánuðir í að Daði og Gagnamagnið keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd. Hópurinn stígur á svið á síðara undankvöldinu, fimmtudaginn 20. maí. Ísland keppir um eitt af tíu lausum sætum. Komist þau áfram fá þau að endurtaka leikinn laugardaginn 22. maí á aðalkvöldi keppninnar. 17 lönd keppa um tíu laus pláss á síðara undankvöldi Euroviision.Eurovision Hér fyrir neðan má svo sjá þau lönd sem keppa innbyrðis á fyrra undankvöldinu þann 18. maí. 16 lönd keppa um 10 laus pláss á fyrra undankvöldinu.Eurovision Daði og Gagnamagnið frumsýndu í gær tónlistarmyndbandið við lagið sitt Ten Years og má sjá það í spilaranum hér fyrir neðan. Það hefur verið spilað yfir 150 þúsund sinnum á Youtube á innan við sólarhring.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58 Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. 29. mars 2021 11:58
Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. 18. mars 2021 13:31
Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. 16. mars 2021 11:15