„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2021 21:00 Luis Enrique þurfti að sætta sig við eitt stig gegn Grikkjum fyrir helgi. Jose Breton/Getty Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira