Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 10:30 Eric Maxim Choupo-Moting svaraði ekki tölvupósti, ekki á samskiptamiðlum og ekki þegar reynt var að hringja í hann. EPA-EFE/LUKAS BARTH Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira