Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 10:01 Moussa Dembélé á æfingu með liði Atletico Madrid á dögunum. EPA-EFE/JUAN CARLOS HIDALGO Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira