Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 13:10 Ísak Bergmann Jóhannesson er í íslenska 21 árs hópnum en hann kom inn á í síðasta A-landsleik sem var á móti Englandi á Wembley í nóvember. Getty/ Ian Walton Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira
Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira