Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 18:40 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur spilað í Þýskalandi, Ungverjalandi og Danmörku síðan hann var síðast með Haukum. Getty/bongarts Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira