Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 10:01 Angel Di Maria var því miður ekki að lenda í þessu í fyrsta sinn á ferlinum. EPA-EFE/Miguel A. Lopes Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015. Franski boltinn Frakkland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira
Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Sjá meira