LeBron er ekki lengur líklegastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 18:00 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með liði Philadelphia 76ers í NBA deildinni í vetur. AP/Matt Slocum Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum