„Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Patrekur Jaime er í opinskáu viðtali í Einkalífinu í þessari viku. Vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira. Einkalífið Akureyri Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira.
Einkalífið Akureyri Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira