„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Jan Bech í viðtali fyrir stórleikinn um helgina. lars ronbog/getty Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021 Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Hjörtur Hermannsson er á mála hjá gulklædda Kaupmannahafnarliðinu en liðið vann meðal annars 2-1 sigur á grönnunum í FCK í Kaupmannahafnarslagnum um helgina. 💛 DERBY💙 SEJR pic.twitter.com/AKeyfoeXHf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 7, 2021 Jan Bech hefur verið duglegur að setja pening í félagið undanfarin ár, þar sem erfiðlega hefur gengið að reka félagið, en stuðningsmennirnir halda honum við efnið með SMS skilaboðum og tölvupóstum. „Það er rosalegt hvað ég fæ mikið af skilaboðum og tölvupóstum eftir leiki. Nokkrum sinnum hefur verið skrifað: Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina,“ sagði stjórnarformaðurinn í samtali við Politiken. „Í önnur skipti er þetta öfgakenndara. Í Brøndby erum við með ábyrgðina á því hvort að fólk eigi góða viku fyrir höndum eða ekki.“ Stjórnarformaðurinn segir að stundum skrifist hann á við stuðningsmennina sem ákveða að senda honum skilaboð en skilaboðin eftir sigurleiki berast einnig. „Stundum ræði ég við þá sem skrifa til mín. Þremur dögum síðar get ég fengið allt önnur skilaboð, ef við vinnum. Ef það væri ekki þessi áhugi og spenna í kringum Brøndby væri félagið ekki það sem það er í dag.“ Kapitel 2 i serien #BagomBrøndby er i dagens @politiken og ude digitalt. Interview med Jan Bech Andersen. Om at åbne for ny investor, at være fjende og frelser, Glencore, lære at være offentlig person, Oscar-sagen+ fremtidsplanerne i #Brøndbyhttps://t.co/VbcOuwNc3O #sldk #biffck pic.twitter.com/uSo4NKZg5s— Søren Lissner (@Journalissner) March 7, 2021
Danski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7. mars 2021 15:14