Evrópuríki horfa annað í leit að bóluefni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2021 12:16 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ætlar til Ísraels á morgun. EPA-EFE/Philip Davali Danir og Austurríkismenn ætla að funda með Ísraelsstjórn á morgun um bóluefnissamstarf. Vaxandi óánægja er á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hægagang í bóluefnismálum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira